Sagan okkar
Nav.is var stofnað árið 1999 og hefur síðan þá sérhæft sig í Dynamics NAV og Business Central lausnum. Við erum fjölskyldufyrirtæki sem leggur áherslu á persónulega þjónustu og langtímasambönd við viðskiptavini okkar.
BCKerfi er vörumerki okkar fyrir sérhæfðar Business Central viðbætur sem hjálpa fyrirtækjum að einfalda reksturinn og auka skilvirkni.
