Um BCKerfi

Sérhæfðar Business Central lausnir frá Nav.is — fjölskyldufyrirtæki með yfir 25 ára reynslu

Sagan okkar

Nav.is var stofnað árið 1999 og hefur síðan þá sérhæft sig í Dynamics NAV og Business Central lausnum. Við erum fjölskyldufyrirtæki sem leggur áherslu á persónulega þjónustu og langtímasambönd við viðskiptavini okkar.

BCKerfi er vörumerki okkar fyrir sérhæfðar Business Central viðbætur sem hjálpa fyrirtækjum að einfalda reksturinn og auka skilvirkni.

Frá
1999 Stofnað
25+ Ára reynsla

Hvað gerum við?

💻

BC ráðgjöf

Við hjálpum þér að velja réttu lausnirnar og innleiða þær á skilvirkan hátt

🔧

Sérþróun

Við sníðum Business Central að þínum þörfum með sérhæfðum viðbótum

🛠️

Þjónusta

Notendaþjónusta og stuðningur þegar þú þarft á því að halda

Hafa samband

Heimilisfang: Garðatorg 7, 210 Garðabær

Sími: 415-8000

Netfang: nav@nav.is